Í þættinum Formaður mánaðarins er rætt á persónulegum nótum við formann stéttarfélags eða landssambands innan Alþýðusambandsins. Guðbjörg Kristmundsdóttir er formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Hún var kjörin formaður félagsins árið 2019 þá 45 ára gömul. Í þessu hlaðvarpsspjalli fáum við að kynnast hinni hliðinni á flakkaranum og orkuboltanum Guðbjörgu.
Smelltu hér til að hlusta
Eldri þættir
- Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju og Starfsgreinasambandins. Smelltu hér til að hlusta
- Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar á Selfossi. Smelltu hér til að hlusta
- Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands. Smelltu hér til að hlusta
- Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands. Smelltu hér til að hlusta
- Finnbjörn A. Hermannsson, formaður Byggiðnar – félags byggingamanna. Smelltu hér til að hlusta
- Guðrún Elín Pálsdóttir, formaður Verkalýðsfélags Suðurlands. Smelltu hér til að hlusta
- Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Smelltu hér til að hlusta
- Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Smelltu hér til að hlusta