Í þættinum Formaður mánaðarins er rætt á persónulegum nótum við formann stéttarfélags eða landssambands innan Alþýðusambandsins. Jakob Tryggvason er formaður Félags tæknifólks, en innan Rafiðnaðarsambandsins eru átta félög og er Félag tæknifólks eitt þeirra. Hann hefur verið formaður félagsins frá 2007 en félagsmenn í dag erum um 1.700 talsins. Jakob er formaður mánaðarins í Hlaðvarpi ASÍ.
Smelltu hér til að hlusta (30:17)
Eldri þættir
- Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju og Starfsgreinasambandins. Smelltu hér til að hlusta
- Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar á Selfossi. Smelltu hér til að hlusta
- Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands. Smelltu hér til að hlusta
- Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands. Smelltu hér til að hlusta
- Finnbjörn A. Hermannsson, formaður Byggiðnar – félags byggingamanna. Smelltu hér til að hlusta
- Guðrún Elín Pálsdóttir, formaður Verkalýðsfélags Suðurlands. Smelltu hér til að hlusta
- Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Smelltu hér til að hlusta
- Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Smelltu hér til að hlusta
- Guðbjörg Kristmundsdóttir, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Smelltu hér til að hlusta
- Hilmar Harðarson, formaður Félags iðn- og tæknigreina og formaður Samiðnar. Smelltu hér til að hlusta
- Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, Smelltu hér til að hlusta
- Kolbeinn Gunnarsson, formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði, Smelltu hér til að hlusta
- Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar, Smelltu hér til að hlusta
- Lilja Sæmundsdóttir, formaður Félags hársnyrtisveina, Smelltu hér til að hlusta
- Jóhann Rúnar Sigurðsson, formaður Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri, Smelltu hér til að hlusta
- Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna, Smelltu hér til að hlusta
- Georg Páll Skúlason, formaður Grafíu, Smelltu hér til að hlusta
-
- Arnar Hjaltalín, formaður stéttarfélagsins Drífanda, Smelltu hér til að hlusta
- Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður Afls-starfsgreinafélags á Austurlandi, Smelltu hér til að hlusta