Í þættinum Formaður mánaðarins er rætt á persónulegum nótum við formann stéttarfélags eða landssambands innan Alþýðusambandsins. Georg Páll Skúlason formaður Grafíu, sem áður hét Félag bókagerðarmanna, er formaður mánaðarins í apríl en hann er búinn að vera formaður þessara félaga í 15 ár og starfað fyrir bókagerðamenn í 31 ár.
Smelltu hér til að hlusta
Eldri þættir
- Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju og Starfsgreinasambandins. Smelltu hér til að hlusta
- Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar á Selfossi. Smelltu hér til að hlusta
- Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands. Smelltu hér til að hlusta
- Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands. Smelltu hér til að hlusta
- Finnbjörn A. Hermannsson, formaður Byggiðnar – félags byggingamanna. Smelltu hér til að hlusta
- Guðrún Elín Pálsdóttir, formaður Verkalýðsfélags Suðurlands. Smelltu hér til að hlusta
- Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Smelltu hér til að hlusta
- Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Smelltu hér til að hlusta
- Guðbjörg Kristmundsdóttir, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Smelltu hér til að hlusta
- Hilmar Harðarson, formaður Félags iðn- og tæknigreina og formaður Samiðnar. Smelltu hér til að hlusta
- Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, Smelltu hér til að hlusta
- Kolbeinn Gunnarsson, formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði, Smelltu hér til að hlusta
- Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar, Smelltu hér til að hlusta
- Lilja Sæmundsdóttir, formaður Félags hársnyrtisveina, Smelltu hér til að hlusta
- Jóhann Rúnar Sigurðsson, formaður Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri, Smelltu hér til að hlusta
- Guðmundur Helgi Þórarinsson, formaður VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna, Smelltu hér til að hlusta