Í nýju fréttabréfi ASÍ veltir forseti Alþýðusambandsins því fyrir sér hvernig hægt er að finna leiðir til þess að íslenskir launamenn geti, líkt og frændur okkar á hinum Norðurlöndunum, búið við meiri stöðugleika. Farið er yfir hvernig afnám vörugjalda hafa skilað sér út í samfélagið á árinu. Félagsmálaskóli Alþýðu er með námskeið í boði á komandi ári og ævintýri Eðvarðs Aðhaldsmanns halda áfram.