Í nýju fréttabréfi ASÍ er m.a. afar athyglisverð grein þar sem borin eru saman launakjör á Íslandi og á hinum Norðurlöndunum. Einnig er fjallað um vaxandi ójöfnuð á vesturlöndum sem hefur neikvæð áhrif á pólítískan stöðugleika, félagslegan hreyfanleika og hagvöxt. Fjallað er um nýja skýrslu um færniþörf á vinnumarkaði og nýlegan úrskurð í fæðingar- og foreldraorlofsmálum.
Fréttabréfið má nálgast hér.