Ný persónuverndarlög taka gildi hér á landi um helgina sem eru í samræmi við nýja reglugerð Evrópusambandsins (GDPR) um persónuvernd. Reglugerðin styrkir réttindi einstaklinga gagnvart aðilum sem hafa persónuupplýsingar undir höndum tengdum þeim.
Einnig má finna þessar upplýsingar á síðun félagsins undir flipanum Persónuvernd og öryggi.
Allar fyrirspurnir eða beiðnir á grundvelli leiðbeininga til félagmanna ber að beina til Hafdísar E. Ásbjarnardóttur, persónuverndarfulltrúa og lögfræðings Einingar-Iðju - hafdis@ein.is og 460 3818