Ný miðstjórn ASÍ

Á nýafstöðnu þingi ASÍ voru kjörnir nýir aðal- og varamenn í miðstjórn Alþýðusambandsins til næstu tveggja ára. Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju, var kosinn til áframhaldandi setu í miðstjórn ASÍ. Guðmundur Gunnarsson frá Rafiðnaðarsambandinu, Stefanía Magnúsdóttir frá Landssambandi verslunarmanna og Ingibjörg Ósk Birgisdóttir sem kom inn fyrir Kristinn Örn Jóhannesson fyrrverandi formann VR hættu sem aðalmenn. Í þeirra stað komu Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambandsins, Stefán Einar Stefánsson formaður VR og Guðbrandur Einarsson formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja.

Í miðstjórn ASÍ til október 2014 sitja:

  • Gylfi Arnbjörnsson, forseti
  • Signý Jóhannesdóttir, varaforseti

Aðalmenn:

  • Björn Snæbjörnsson, Einingu-Iðju
  • Finnbjörn A. Hermannsson, Fagfélagið
  • Guðbrandur Einarsson, Verslunarmannafélag Suðurnesja
  • Guðmundur Ragnarsson, Félag vélstjóra og málmtæknimanna, bein aðild
  • Kristín M. Björnsdóttir, VR
  • Kristján Þórður Snæbjarnarson, Félag rafeindavirkja
  • Óskar Kristjánsson, VR
  • Sigurrós Kristinsdóttir, Eflingu -stéttarfélagi
  • Sigurður Bessason, Eflingu - stéttarfélagi
  • Stefán Einar Stefánsson, VR
  • Sævar Gunnarsson, Sjómannasambandi Íslands
  • Sverrir Albertsson, Afli starfsgreinafélagi
  • Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, Félagi verslunar og skrifstofufólks á Akureyri

Varamenn:

  • Fanney Friðriksdóttir, Eflingu -stéttarfélagi
  • Finnbogi Sveinbjörnsson, Verkalýðsfélag Vestfirðinga
  • Georg Páll Skúlason, Félagi bókagerðarmanna
  •  Gils Einarsson, Verslunarmannafélag Suðurlands
  • Halldóra Sveinsdóttir, Báran - stéttarfélag
  • Hilmar Harðarson, FIT - Félag iðn- og tæknigreina
  • Ingibjörg Ósk Birgisdóttir, VR
  •  Jens Heiðar Ragnarsson, Félag íslenskra rafvirkja
  • Kolbeinn Gunnarsson, Verkalýðsfélaginu Hlíf
  • Konráð Alfreðsson, Sjómannafélagi Eyjafjarðar
  • Páll Líndal, VR