Málþing um lífskjör iðnverkafólks á Akureyri á liðinni öld.

Málþing um lífskjör iðnverkafólks á Akureyri á liðinni öld verður haldið í minningu Jóns Ingimarssonar fyrrum formanns Iðju félags verksmiðjufólks 9. febrúar 2013 kl. 14:00 í Alþýðuhúsinu á Akureyri, Skipagötu 14, 4. hæð

Dagskrá:
1. Setning málþingsins
    Þorsteinn E. Arnórsson, starfsmaður Einingar-Iðju og fyrrum formaður Iðju félags verksmiðjufólks

2. Útivinnandi húsmæður. Líf verksmiðjukvenna á Akureyri
    Andrea Hjálmsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri
    Arndís Bergsdóttir, doktorsnemi í safnafræði við Háskóla Íslands.

3. Samvinnan
    Kristín Hjálmarsdóttir, fyrrverandi formaður Iðju félags verksmiðjufólks

4. Fyrsta verkfall Iðju
    Þráinn Karlsson leikari

5. Kaffi

6. Í eina sæng. Sameining Verkakvennafélagsins Einingar og Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar.
    Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, menningarfulltrúi hjá EYÞING

7. Fyrsta Verkamannafélagið á Akureyri
    Aðalsteinn Bergdal leikari

8. Ráðstefnuslit