Konur í kafi - kynjajafnrétti á tímum heimsfaraldurs

*English below
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til rafræns hádegisfundar í dag, 8. mars, milli kl.  12 og 13. Yfirskrift fundarins er Konur í kafi - kynjajafnrétti á tímum heimsfaraldurs.
Fundur er túlkaður á ensku.
Dagskrá:
- "Bakslag eða afhúpun: Heimilislíf og jafnrétti í fyrstu bylgju Covid frá sjónarhóli mæðra." Andrea Sigrún Hjálmsdóttir, lektor í félagsfræði við HA, og Valgerður S. Bjarnadóttir, nýdoktor við menntavísindasvið HÍ.
- "Framlínukonur á tímum Covid." Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands.
- "Spritta, tengjast, vinna." Donata Honkowicz-Bukowska, grunnskólakennari og kennsluráðgjafi í málefnum nemenda með íslensku sem annað mál.
- Umræður
Fundarstjóri er Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Viðburðurinn verður tekinn upp og aðgengilegur fljótlega eftir fundinn.
 
*English
To celebrate International Women‘s Day on the 8th of March, ASÍ, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands (Icelandic Teachers‘ Union), and Kvenréttindafélag Íslands (Icelandic Women‘s Rights Association) are hosting an online webinar, from 12 to 13. The title of the webinar is ‘Women Under Water – Gender Equality During a Pandemic’.
The meeting will be interpreted in English.
Agenda:
- ‘Relapse or reveal: Family life and equality in the first wave’. Andrea Sigrún Hjálmsdóttir, assistant professor of Sociology at HA, and Valgerður S. Bjarnadóttir, post-doctoral researcher at the School of Education at HÍ.
- ‘Front-line women during Covid’. Sandra B. Franks, chair of Sjúkraliðafélag Íslands (union of licensed practical nurses).
- ‘Sanitize, connect, work.’ Donata H. Bukowska, primary school teacher and educational adviser on students with Icelandic as a second language.
- Discussions.
Drífa Snædal, president of ASÍ, will moderate the meeting.
The event will be recorded and will be accessible online shortly after.