Kjarabætur árið 2017

Á heimasíðu SGS segir að nú er ljóst að kjarasamningum verður ekki sagt upp á þessu ári og því koma til framkvæmda þær launahækkanir sem samið var um í samningunum árið 2015. Starfsgreinasamband Íslands hefur útbúið einfalt kynningarefni um fyrirhugaðar hækkanir á almenna markaðnum og hinum opinbera. Þar er greint frá launahækkunum, hækkunum á orlofs- og desemberuppbótum, hækkunum á mótframlagi í lífeyrissjóði og hækkunum á kauptryggingu.

Sjá nánar hér: –launahaekkanir árið 2017