Fundur verður í samninganefnd félagsins næsta mánudagskvöld þar sem farið verður yfir stöðuna í samningaviððum við SA og næstu skref. Einnig verður farið yfir fyrirhugaðar viðræður við ríki og sveitarfélögin en þeir samningar renna út 31. mars nk. Í samninganefnd félagsins sitja 50 félagsmenn og eru 9 til vara.