Ýmis mál eru á dagsská fundarins, m.a. umræða stöðuna á kjara- og samningamálum, nýlegar niðurstöður gerðardóms og undirbúningur fyrir afmælisþing SGS sem fer fram í október. Meðal annarra dagskrárliða má nefna kynningu á á atvinnulífi á Austfjörðum og umræður um áhrif innflutningsbanns Rússa á landvinnslufólk . Gert er ráð fyrir að fundurinn standi frá kl. 09:00 á fimmtudeginum og ljúki um kl. 11:00 á föstudeginum.