Alþýðusamband Íslands heldur formannafund í húsakynjum Rafiðnaðarskólans við Stórhöfða miðvikudaginn 25. október nk. Formannafundir eru haldnir þau ár sem þing Alþýðusambandsins eru ekki, en þau eru haldin annað hvert ár og var það síðasta í fyrra.
Dagskrá fundarins:
09:30 Skráning og afhending fundargagna
10:00 Ávarp forseta ASÍ
10:20 Félagsaðild að stéttarfélögum – næstu skref
Framsaga – Umræður
11:50 10 spurningar um framtíð vinnunnar
12:00 Hádegishlé (Matur framreiddur á staðnum)
13:00 Nýjar persónuverndarreglur – undirbúningur af hálfu ASÍ
Framsaga – Umræður
13:45 Bjarg, íbúðafélag - staðan
Framsaga - Umræður
14:30 Í aðdraganda Alþingiskosninga
Framsaga – Umræður
15:00 Önnur mál
Afgreiðsla ályktana
16:00 Áætluð fundarlok