Fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar - Upptökur af fundinum

ASÍ og BSRB héldu opinn fund um fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar fimmtudaginn 13. febrúar sl.

Fyrirlesarar á fundinum voru Birgir Jakobsson, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, og Dr. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufræðingur.

Einnig voru stutt innslög með reynslusögum úr rekstri heilbrigðisþjónustunnar frá Páli Matthíassyni, forstjóra Landspítala, og Bjarna Smára Jónassyni, forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri.

Sjá má upptökur frá fundinum á vef ASÍ.