Þann 29. september sl. stóð ASÍ fyrir málþingi um vinnuvernd undir yfirskriftinni Komum heil heim úr vinnu. Málþingi var ætlað forystufólki í verkalýðshreyfingunni og öðru áhugafólki um vinnuvernd. Meðal fyrirlesara voru fremstu sérfræðingar Norðurlandanna á sviði vinnuverndar. Dagskrá málþingsins má sjá hér fyrir neðan en erindin má nú öll finna á Youtube-rás ASÍ.
Dagskrá:
9:00 Setning
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ
9:10 Aukin samfélagsleg vitund á vinnuvernd sem mannréttindum er nauðsyn
Kristinn Tómasson, læknir
9:50 Work environment, safety and Health in Norway – Drivers of change in a shifting work life
Pål Molander, forstjóri norsku vinnuumhverfisstofnunarinnar
10:30 Kaffihlé
10:45 Health and safety in Sweden – experiences and main challanges
Barbro Köhler Krantz, sérfræðingur hjá frá sænska vinnueftirlitinu
11:25 Vinnuvernd - Áhugi eða áhugaleysi?
Björn Ágúst Sigurjónsson
11:45 Umræður og dagskrárlok
Fundarstjóri: Ingibjörg Ósk Birgisdóttir, 2. varaforseti ASÍ.