Breytingar á fasteignagjöldum og útsvari 2016

Verðlagseftirlit ASÍ hefur kannað álagningu fasteignagjalda og útsvars fyrir árið 2016 hjá 15 fjölmennustu sveitarfélögum landsins.

Útsvarsprósentan er óbreytt frá árinu 2015 hjá 14 sveitafélögum af 15 en Reykjanesbær er með 3,62% álag á útsvarið. Aðeins Vestmannaeyjabær hækkar útsvarið á milli ára.

Fréttina um breytingar á fasteignagjöldum og útsvari 2016 má sjá í heild sinni hér.