Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju og Starfsgreinasambands Íslands, var gestur í Landsbyggðum á N4 í gær þar sem farið var yfir stöðuna í kjaraviðræðunum.
Stefnir í verkföll ?
- Eru verkfallssjóðir digrir ?
- Hver verður aðkoma ríkisins?
- Skipta persónuleg tengsl máli í kjaraviðræðum?
- Er samstaða sterkasta vopnið?