Átt þú til mynd?

Nú er verið að skrifa sögu stéttarfélaganna við Eyjafjörð og mun bókin koma út á næsta ári. Hún verður prýdd fjölda mynda en það vantar myndir af eftirtöldum formönnum, helst frá formannstíð þeirra. Ef þú átt mynd eða veist af (andlits-)mynd hafðu þá samband við skrifstofu félagsins á Akureyri, sími 460 3600. Einnig má senda myndir á netfangið steini@ein.is

Verkamannafélag Akureyrar

  • Jón Þ. Kristjánsson formaður 1906-1913

Verkalýðsfélag Glerárþorps

  • Njáll Jóhannesson formaður 1927 (Bjó í Brautarholti í Glerárþorpi)

Verkamannafélag Glæsibæjarhrepps

  • Hallgrímur Stefánsson formaður 1942-1943 og 1947 (Bjó í Árgerði)

Verkalýsfélag Hríseyjar

  • Jóhann Jónsson formaður 1945
  • Jóhann H. Jónsson formaður 1953
  • Kristján Kristjánsson formaður 1966

Verkalýðs- og sjómannafélags Ólafsfjarðar

  • Guðvarður Sigurðsson formaður 1937-1938
  • Gunnar Steindórsson formaður 1948-1949
  • Ásgrímur Gunnarsson formaður 1962