ASÍ – ráðstefna um jafnréttismál

Fulltrúar félagsins á jafnréttisráðstefnunni
Fulltrúar félagsins á jafnréttisráðstefnunni

Nú stendur yfir í Reykjavík ráðstefna um jafnréttismál sem jafnréttisnefnd ASÍ býður til. Yfirskrift ráðstefnunnar er Vinnumarkaðurinn og jafnréttisbaráttan – eru verðmætin í jafnréttinu falin? Fimm fulltrúar frá Einingu-Iðju fóru á ráðstefnuna fyrir hönd félagsins.

Dagskrá ráðstefnunar

10:00     Setning
Signý Jóhannesdóttir, formaður jafnréttisnefndar ASÍ

Ávarp
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ

Fæðingarorlof – árangur í glatkistuna?
Ingólfur V. Gíslason, dósent í félagsfræði við HÍ

Árekstrar vinnu og heimilis í hruni og endurreisn
Þóra Kristín Þórsdóttir, doktorsnemi við HÍ

Rödd úr raunveruleikanum
Valgeir Sveinn Eyþórsson, Afl Starfsgreinafélag

Kynbundið náms- og starfsval
Sif Einarsdóttir, prófessor við HÍ

12:00     Hádegisverður

12:45     Sjálfmynd stelpna
Kristín Tómasdóttir, rithöfundur

Launajafnrétti og jafnlaunastaðall
Maríanna Traustadóttir, jafnréttisfulltrúi ASÍ

Er jafnrétti í augsýn?
Katrín Ólafsdóttir, lektor við HR

Staða kynjanna í Fjallabyggð fyrir og eftir Héðinsfjarðargöng
Andrea Sigrún Hjálmsdóttir, félagsfræðingur við HA

14:30     Kaffihlé

14:45     Er verkalýðshreyfingin í raun fyrir ungt fólk á vinnumarkaði?
Hrönn Jónsdóttir, Grafía, stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum

Á fólk að segja sig til sveitar?
Erna Indriðadóttir, ritstjóri Lifðu núna

Snjókorn
Valgerður Bjarnadóttir, hugsjónakona