Ársrit VIRK 2015 er komið út. Í ársritinu er að finna greinargóðar upplýsingar um starfsemi VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs, fróðlegar greinar um starfsendurhæfingu og viðtöl við ráðgjafa VIRK, við einstaklinga sem lokið hafa starfsendurhæfingu og við samstarfsaðila VIRK.
Hægt er að nálgast rafrænt eintak af ársritinu hér.
Ráðgjafar í starfsendurhæfingu á Eyjafjarðarsvæðinu
Á Eyjafjarðarsvæðinu starfa fimm ráðgjafar hjá VIRK starfsendurhæfingarsjóði, þau, Elsa, Hildur Petra, Nicole, Svana og Ágúst. Þau eru starfmenn Einingar-Iðju, en starfa fyrir öll stéttarfélög á svæðinu. Þau eru með aðsetur á skrifstofu félagsins á 2. hæð í Alþýðuhúsinu á Akureyri.
ATHUGIÐ!