Sökum samkomubanns vegna COVID-19 þá verður ársfundur VIRK haldinn með rafrænu sniði þriðjudaginn 28. apríl kl. 13.00-14.00.
Dagskrá
Starfsemi VIRK - Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK
Hefðbundin ársfundarstörf samkvæmt skipulagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Ársreikningur liðins árs kynntur og til samþykktar.
3. Tilkynning um skipan stjórnar.
4. Kosning endurskoðenda.
5. Önnur mál.
Ársfundurinn er öllum opinn og verður streymt á vefsíðu VIRK en samkvæmt skipulagsskrá hafa meðlimir fulltrúaráðs VIRK hafa einir atkvæðisrétt