Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs fer fram á morgun, miðvikudaginn 21. maí, í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri og hefst kl. 14:00.
Félagið á rétt á að senda 33 fulltrúa á fundinn og voru eftirfarandi fulltrúar kosnir á aðalfundi félagsins sem haldinn var
10. apríl sl.
- Aðalbjörg Gunnarsdóttir Akureyri
- Anna Dóra Gunnarsdóttir Akureyri
- Anna Jablonska Dalvík
- Anna Júlíusdóttir Akureyri
- Anna S. Pálmadóttir Ólafsfirði
- Ásgrímur Örn Hallgrímsson Akureyri
- Birna Harðardóttir Akureyri
- Björn Snæbjörnsson Akureyri
- Elísabet Skarphéðinsdóttir Akureyri
- Guðrún Þorbjarnardóttir Hrísey
- Gunnar Magnússon Akureyri
- Hanna Dóra Ingadóttir Akureyri
- Hanna Eyrún Antonsdóttir Hrísey
- Helga Ingólfsdóttir Akureyri
- Herdís Ólafsdóttir Akureyri
- Hildur Ingvarsdóttir Akureyri
- Ingvar Kristjánsson Akureyri
- Júlíanna Kristjánsdóttir Akureyri
- Kristbjörg Ingólfsdóttir Akureyri
- Kristín Anna Gunnólfsdóttir Ólafsfirði
- Margrét Marvinsdóttir Akureyri
- Rannveig Hrafnkelsdóttir Akureyri
- Róbert Þorsteinsson Grenivík
- Sigríður Jóna Gísladóttir Akureyri
- Sigríður Jósepsdóttir Dalvík
- Sigríður K. Bjarkadóttir Akureyri
- Sigrún V. Agnarsdóttir Siglufirði
- Sigurður Sveinn Ingólfsson Akureyri
- Sigurlaug A.Tobíasdóttir Akureyri
- Tryggvi Jóhannsson Akureyri
- Vilhelm Adolfsson Akureyri
- Þorsteinn E. Arnórsson Akureyri
- Þórey Aðalsteinsdóttir Grenivík
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
- Setning ársfundar
- Skýrsla stjórnar, kynning og afgreiðsla ársreiknings og tryggingafræðilegt mat
- Fjárfestingarstefna sjóðsins
- Breytingar á samþykktum
- Kosning stjórnar
- Kosning löggilts endurskoðanda
- Laun stjórnar
- Önnur mál
Ársreikning sjóðsins fyrir árið 2013 má nálgast
hér.
Auglýsing vegna ársfundar.