Ársfundur Stapa

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs fer fram á morgun, miðvikudaginn 21. maí, í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri og hefst kl. 14:00. Félagið á rétt á að senda 33 fulltrúa á fundinn og voru eftirfarandi fulltrúar kosnir á aðalfundi félagsins sem haldinn var 10. apríl sl.

  1. Aðalbjörg Gunnarsdóttir Akureyri
  2. Anna Dóra Gunnarsdóttir Akureyri
  3. Anna Jablonska Dalvík
  4. Anna Júlíusdóttir Akureyri
  5. Anna S. Pálmadóttir Ólafsfirði
  6. Ásgrímur Örn Hallgrímsson Akureyri
  7. Birna Harðardóttir Akureyri
  8. Björn Snæbjörnsson Akureyri
  9. Elísabet Skarphéðinsdóttir Akureyri
  10. Guðrún Þorbjarnardóttir Hrísey
  11. Gunnar Magnússon Akureyri
  12. Hanna Dóra Ingadóttir Akureyri
  13. Hanna Eyrún Antonsdóttir Hrísey
  14. Helga Ingólfsdóttir Akureyri
  15. Herdís Ólafsdóttir Akureyri
  16. Hildur Ingvarsdóttir Akureyri
  17. Ingvar Kristjánsson Akureyri
  18. Júlíanna Kristjánsdóttir Akureyri
  19. Kristbjörg Ingólfsdóttir Akureyri
  20. Kristín Anna Gunnólfsdóttir Ólafsfirði
  21. Margrét Marvinsdóttir Akureyri
  22. Rannveig Hrafnkelsdóttir Akureyri
  23. Róbert Þorsteinsson Grenivík
  24. Sigríður Jóna Gísladóttir Akureyri
  25. Sigríður Jósepsdóttir Dalvík
  26. Sigríður K. Bjarkadóttir Akureyri
  27. Sigrún V. Agnarsdóttir Siglufirði
  28. Sigurður Sveinn Ingólfsson Akureyri
  29. Sigurlaug A.Tobíasdóttir Akureyri
  30. Tryggvi Jóhannsson Akureyri
  31. Vilhelm Adolfsson Akureyri
  32. Þorsteinn E. Arnórsson Akureyri
  33. Þórey Aðalsteinsdóttir Grenivík

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

  1. Setning ársfundar
  2. Skýrsla stjórnar, kynning og afgreiðsla ársreiknings og tryggingafræðilegt mat
  3. Fjárfestingarstefna sjóðsins
  4. Breytingar á samþykktum
  5. Kosning stjórnar
  6. Kosning löggilts endurskoðanda
  7. Laun stjórnar
  8. Önnur mál

Ársreikning sjóðsins fyrir árið 2013 má nálgast hér.

Auglýsing vegna ársfundar.