Rafræn atkvæðagreiðsla um nýja samninginn við Samtök atvinnulífsins stendur nú yfir á heimasíðu félagsins og mun henni ljúka kl. 16:00 23. apríl nk. Í dag verður opið lengur á skrifstofum félagsins, til kl. 19 í Fjallabyggð og á Dalvík og til kl. 20:00 á Akureyri. Milli kl. 16:00 og 18:30 í dag verða starfsmenn félagsins með viðveru í Hrísey og á Grenivík ef einhver þar þarf að kjósa utankjörfundar.
Sá sem getur ekki kosið rafrænt getur kosið utankjörfundar á skrifstofum félagsins og hægt er að fá aðstoð við rafrænu kosninguna á skrifstofum félagsins á opnunartíma.
Lengri opnun á skrifstofum félagsins og viðvera í Hrísey og á Grenivík: