Námskeiðið miðar að því að gera þátttakendur hæfari í að koma sér á framfæri og greina stöðu sína sem einstaklinga og gera þeim kleift að tileinka sér ákveðna hugsun, hegðun og leiðir til að efla sig sem persónur. Áfram Ég!
Félagsmönnum aðildarfélaga Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar bjóðast þetta námskeið sér að kostnaðarlausu.
Vefnámskeið í beinni
Námskeiðið verður haldið dagana:
21. apríl – 28. apríl – 5. maí – 12. maí
Milli kl. 16.00. og 19.00.
Stutt kynning á námskeiðinu má sjá HÉR
Frekari upplýsingar má sjá HÉR
Skráning á www.rmradgjof.is