80% fatlaðs fólks nær vart endum saman

Skýrsla Vörðu, rann­sókn­ar­stofn­un­ar vinnu­markaðar­ins, þar sem staða fatlaðs fólks er greind er komin út og aðgengileg hér. Niðurstöðurnar sýna að tæplega átta af hverjum tíu eiga erfitt eða frekar erfitt með að ná endum saman. Sömuleiðis standa einstæðir foreldrar og einhleypt fatlað fólk höllum fæti fjárhagslega.

Smelltu hér til að lesa skýrsluna.