1. maí - Tökum þátt í hátíðarhöldunum á mánudaginn

Það verður dagskrá í tilefni 1. maí á Akureyri og í Fjallabyggð. Sýnum samstöðu og tökum þátt í hátíðarhöldunum.

Hátíðarhöld á Akureyri 1. maí 2017

Kröfuganga
    Kl. 13:30 Göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið
    Kl. 14:00 Lagt af stað við undirleik Lúðrasveitar Akureyrar  

Hátíðardagskrá í Hofi að lokinni kröfugöngu

  • Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna
    •  Brynjar Karl Óttarsson kennari   
  • Aðalræða dagsins
    • Aðalheiður Steingrímsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands     

 Skemmtidagskrá

  • Norðlenskar konur í tónlist
    • Ásdís Arnardóttir kontrabassi, Helga Kvam píanó, Kristjana Arngrímsdóttir söngur og Þórhildur Örvarsdóttir söngur                       
  • Eyþór Ingi Gunnlaugsson

 Kaffiveitingar að lokinni dagskrá


Dagskrá 1. maí 2017 í Fjallabyggð

Dagskrá verður í sal félaganna, Eyrargötu 24b Siglufirði frá kl. 14:30 til 17:00

  • Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna
    • Margrét Jónsdóttir flytur ávarp stéttarfélaganna

 Kaffiveitingar