Það verður dagskrá í tilefni 1. maí á Akureyri og í Fjallabyggð. Sýnum samstöðu og tökum þátt í hátíðarhöldunum.
Hátíðarhöld á Akureyri 1. maí 2015
Kröfuganga
Kl. 13:30 Göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið
Kl. 14:00 Lagt af stað við undirleik Lúðrasveitar Akureyrar
Hátíðardagskrá í Hofi að lokinni kröfugöngu
Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna
Anna Júlíusdóttir, varaformaður Einingar-Iðju
Aðalræða dagsins
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
Skemmtidagskrá
Sveppi og Villi
Söngur, gleði og
gaman
Kaffiveitingar að lokinni dagskrá
1. maípennar verða seldir í tilefni dagsins.
Dagskrá 1. maí 2015 í Fjallabyggð
Dagskrá verður í sal félaganna, Eyrargötu 24b Siglufirði frá kl. 14:30 til 17:00
Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna
Margrét Jónsdóttir flytur ávarp stéttarfélaganna
Kaffiveitingar
1. maípennar verða seldir í tilefni dagsins.